Undir Jökli

Fléttað saman í eina heild sögu, sögnum, furðum náttúrunnar og þjóðháttum

Í heildarsvip landsins er Snæfellsnes mjög áberandi. Þessi mjói og hrikalegi fjallshryggur, sem teygist 80 kílómetra vestur í haf, klýfur sundur tvo stærstu firði landsins, Breiðafjörð og Faxaflóa, og á sitt hæsta fjall á yztu þröm, með skínandi hvítum jökli, er hefur sig hátt upp í himinblámann. Slíkt nes sézt eigi í nein  landi hér á jörð. Snæfellsnes er skilgetið afkvæmi hinna voldgu náttúruafla: úthafs, frosts og funa, meitlað og mótað af kyngimagni þeirra, og því ekki að undra þótt það sé sjálft kynngi magnað örum hérm frem. En fremst stend konngurinn með hvítan, sólu skyggndan ægishjálm á höfði og ber höfuð og herðar yfir allt sitt skrautbúna lið. Það er sjálfur Snæfellsjökull, mikilúðlegur og ægifagur.

Í þessari bók fjallar um fremsta hluta nessins, sem kallast „Undir Jökli“. Hér er fléttað í eina heild sögu, sögnum, furðum náttúrunnar og þjóðháttum, og reynt að skapa úr því sjálfstæða mynd, sem ekki gleymist. Og svo eru fjölmargar myndir í bókinni. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Undir Jökli eru 20 kafla, þeir eru:

  • Fótskör Snæfellsáss
  • Úr sögu Hraunhafnar
  • Frambúðir
  • Búðakirkja
  • Búðahraun
  • Sumardvöl á Búðum
  • Breiðavík
  • Arnarstapi
  • Á Hellnum
  • Laugarbrekka
  • Bárðarlaug
  • Þúfubjarg – Lóndrangar
  • Malarrif – Einarslón
  • Djúpalónssandur
  • Dritvík – Hólahólar
  • Verstöðvar í eyði
  • Sandur og Rif
  • Smásögur úr huliðsheimum
  • Ólafsvík
  • Fróðárheiði

Ástand: gott

Undir jökli - Árni Óla - Setberg 1969

kr.1.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,72 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

269 +myndasíður

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1969

Höfundur:

Árni Óla

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Undir Jökli – sögur furðum náttúrunnar og þjóðháttum”