Lífshamingja í hrjáðum heimi

Hvernig er hægt að lifa hamingjuríku lífi á okkar tímum þegar veröldin virðist svo hrjáð? Hér segir bandaríski geðlæknirinn Howard C. Cutler frá samtölum sínum við Dalai Lama. Með sögum, dæmum og djúpum hugleiðingum kennir Dalai Lama okkur að sjá í gegnum algengar hugsanavillur sem leiða til vansældar og að takast á við þær með eigin hamingju og annarra að leiðarljósi. Sígild fræði búddatrúar í bland við nýjustu rannsóknir gera þessa mannbætandi bók að einkar góðum leiðarvísi til að kljást við algeng vandamál samtímans. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Lífshamingja í hrjáðum heimi er skipt niður í þrjá hluta og samtals 15 kafla, þeir eru:

  • Ég, við og þau
    • Ég á móti þeim
    • Ég og við
    • Fordómar (við á móti þeim)
    • Sigrast á fordómum
    • Öfgafull þjóðerniskennd
  • Ofbeldi eða rökræður
    • Mannlegt eðli
    • Ofbeldi: orsakirnar
    • Rætur ofbeldis
    • Tekist á við óttann
  • Lífshamingja í hrjáðum heimi
    • Að spjara sig í hrjáðum heimi
    • Von, bjartsýni og þolgæði
    • Innri hamingja, ytri hamingja og traust
    • Jákvæðar tilfinningar og uppbygging á nýjum heimi
    • Að finna sameiginlega mennsku okkar
    • Innlifun, samúð og leit að lífshamingju í hrjáðum heimi
  • Viðauki
    • Inngangur
    • Um höfundana

Ástand: bæði innsíður og kápa góð

Lífshamingja í hrjáðum heimi - Dalai Lama

kr.1.100

2 á lager

Vörunúmer: 8502181 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

SKU: 8502181Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 16 × 4 × 24 cm
Blaðsíður:

354

ISBN

9789935111692

Heitir á frummáli

The art of happiness in a troubled world

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

JPV útgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2010

Hönnun:

Alexandra Buhl (kápuhönnun), Eyjólfur Jónsson (umbrot)

Íslensk þýðing

Guðni Kolbeinsson

Höfundur:

Dalai Lama og Howard C. Cutle

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífshamingja í hrjáðum heimi – Dalai Lama”