Líf og list Duchamps
Duchamps heitir fullu Henri-Robert-Marcel Duchamps (28. júlí 1887-2. október 1968), oftast notað Marcel Duchamps. Var franskur listamálari, skúltur- og hugmyndalist (conceptual art.) seinna á ævinni var hann skákmaður. Hann hafði í byrjun oft fengið í blöðum þessi orð „er þetta í raun list?“ Á Artsy er grein um hvernig hann breytti listinni, sjá Artsy.net
Bókin prýðir fjölda mynda eftir meistarann.
Bókin Líf og list Duchamps eru 17 kaflar í 8 hlutum, kaflarnir eru:
- Ólíkindalegur verndardýrlingur
- Þróunarferill byltingarseggs
- Leiðin til listar liggur um and-list
- Sýningin, sem ruskaði við Ameríku
- Martröð Óviskulistar
- Innrás Óviskunnar
- Goðsögn um gleri
- Gegnum „Stóra glerið“
- Kynnisferð um Biðla-myndina
- Draumaveröld Hjáraunsæis
- Ódysseifs-leiðangrar hugans
- Lekandi úr og háleitar hugsjónir
- Tvö stórmenni Hjástefnunnar
- Ný list rís í Bandaríkjunum
- Hjástíll á sýningu
- Skurðgoð skurðgoðabrjótanna
- Arftakar Duchamps
- Viðauki
- Tímatafla: Ævitíð listamanna
- Ábendingar um frekari lestur
- Þakkir færðar
- heimildir að myndum
- Registur
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.