Lífríki náttúrunnar

Þessi fallega myndskreytta bók fjallar um fjölbreytt úrval þeirra þúsunda dýrategunda sem lifa víðsvegar í veröldinni. Hún greinir frá hinni athyglisverðu tilbreytni í útliti og atherli og furðulegri aðlögunarhæfni. Hún greinir líka frá tenglsum lífsins við vistsvæðin – frá hinum frjósömu regnskógum hitabeltisins til hinna harðbýlu freðmýra og heimskautasvæða. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífríki náttúrnnar eru 15 kaflar, þeir eru:

  • Inngangur
  • HitabeltisregnakófE
  • Skógar tempruðu beltanna
  • Barrskógar
  • Eyðimerkur
  • Freðmýrar og heiðalönd
  • Gresjur
  • Heimskautin
  • Fjöll
  • Fen og merskilönd
  • Fljót og stöðuvötn
  • Eyjar
  • Stendur
  • Höf
  • Borgir og úthverfi þeirra
  • Atriðisorð

Ástand: gott

Lífríki náttúrunnar - Mark Carwardine - Skjaldborg 1988

kr.1.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 25 × 3 × 29 cm
Blaðsíður:

158 +myndi +kort +atriðisorð: bls. 156-158

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The encyclopedia of world wildlife

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Akureyri

Útgáfuár:

1988

Íslensk þýðing

Gissur Ó. Erlingsson

Höfundur:

Mark Carwardine, World Wildlife Fund