Líf mitt og gleði Þuríður Pálsdóttir söngkona

Ævi Þuríðar Pálsdóttur er ævintýri líkust. Hún er konmin af einni atkvæðamestu tónlistafjölskyldu á Íslandi og hefur lagt meria af mörkum en flestir aðrir til að efla tónlistamenningu þjóðarinnar. Hún er einn af brautryðjendum á Íslensku óperusviði og hefur átt ómældan þátt í að frumflytja og kynna lönum sínum sönglist erlendra og innlendra meistara.

Saga Þuríðar er ekki aðeins tengd tónlist. Hún hefur um árabil starfað öturllega að félagsmálum. Hún er vinsæl fyrirlesari og hefur á síðustu árum orðið fyrst manna til að ræða hispurslaust og af þekkinu um breytingaskeið kvenna. Ekki er ofmælt að hvar sem Þuríður Pálsdóttir kemur við sögur, fylgir hugur að máli. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Líf mitt og gleði, Þurðiður Pálsdóttir söngkona eru 17 kaflar + viðauki, þeir eru:

  • Ætterni
  • Bernska
  • Húshald og heimilisvinir
  • Skóli og sumarheimili
  • Unglingsár
  • Í heimi fullorðinna
  • Utan til náms – og heim aftur
  • Fjölskyldulíf
  • Loksins komin í minn hóp
  • Á Ítalíu
  • Leyndarmál hörpunnar
  • Lina Pagliughi
  • Sögnlíf
  • Á ferð og flugi
  • Umbrotatími
  • Ný viðfangsefni
  • Að vera kona
  • Viðauki
    • Breytingaskeiðið

Ástand: gott

Líf mitt og gleði Þuríður Pálsdóttir söngkona minningar- Jónína Michaelsdóttir

kr.1.800

1 á lager

Vörunúmer: 8502642 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 17 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

272 +myndir

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Forlagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1986

Höfundur:

Jónína Michelsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Líf mitt og Gleði – Þuríður Pálsdóttur söngkona minningar”