Hjá Báru

Endurminningar Báru Sigurjónsdóttur kaupkonu

Hjá Báru sviptir hulunni af ævi kaupkonunnar Báru Sigurjónsdóttur, mikilli örlagasögu sem segir frá dramatískum atburðum og leyndustu sálarátökum. Á hlýjan og heiðarlegan hátt segir Bára frá sérstæðum uppvexti í Hafnarfirði, ævintýralegum unglingsárum heima og erlendis, bóhemlífi og æskuástum, tveimur kynngimögnuðum en ólíkum hjónaböndum sem báðum lauk með óvæntum og ótímabærum dauða eiginmannanna og greinir á lifandi hátt frá fjölda samferðamanna.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Hjá Báru, endurminningar Báru Sigurjónsdóttur kaupkonu er skipt í 2 hluta með undirköflum og viðauka, þeir eru:

  • Fyrri bók
    • Upphafið
      • Hafið
      • Pjattrófan hún Bára
      • Foreldrarnir og systkinin
    • Austurgata 40
      • Æskuheimili í Hafnarfirði
      • Í þjónustu Hjálpræðishersins
      • Pólitískur rógburður
      • Fegurð kaþólskunnar
      • Vinnukonur
      • Borðhald og borðsiðir
      • Bréfið hans pabba
      • Selskapspíanisti að næturlagi
      • Lygasögur Dodda frænda
      • Dulmálslykill ástarinnar
    • Listamannslíf
      • Opinberun dansins
      • Dagar í Danmörku
      • Dansskólar ungfrú Báru Sigurjónsdóttur
      • Ollerup
      • Fúsi
      • Bóhemlíf
      • Samstarf og ástir ungra listamanna
      • Við tvö og blómið
      • Sýnignarferðir og einleikarapróf á píanó
      • Hin þöglu tár
    • Kjartan
      • Hljóðfærasláttuir sjávarins
      • Sigga hatta og leyndardómar kvenhattanna
      • Hin straumþunga ást
      • Sæludagar í Vík
      • Hin ógleymanlega fegurð landsins
      • Brúðkaup
      • Hið skamma sumar
      • London
      • Einsemd stórborgarinnar
      • Jól í tveimur löndum
      • Vinna og velgengni
      • Síðustu orðin
      • Ungverskur dans í brúðarkjól
      • Feigðarfriður
      • Hinsta heimferðin
  • Síðari bók
    • Pétur
      • Sjöfn
      • Káta ekkjan
      • Snyrtistofan Edmée og kjólaverslunin Ninon
      • Ást við fyrstu sýn
      • Ástaróður fyrir ritvél
      • Frumbyggjar eftirstríðsáranna
      • Lífið sem allsherjarstyrjöld
      • Foreldrahús Péturs
      • Eintal sálarinnar
      • Togstreita
      • Svarti-Pétur
    • Ást og ánauð
      • Mother Lily
      • Móðir
      • Hattaverslun Ísafoldar
      • Knésett með kaupmála
      • Uppreins
      • Skilnaður
      • Hjónarúm sagað í tvennt
    • Frelsið
      • Kaupkona á haftatímum
      • Úr álögum
      • Einstæð og fráskilin móðir
      • Ávöxtur órólegra ástar
      • Að stjórna eigin lífi
      • Vaxandi verslun
      • Tískuskýningar
      • Undir sama þaki
    • Fjölskyldutími
      • Bræðurnir
      • Bestu stundirnar
      • Verslað við ameríska Gyðinga
      • Bára bleika
      • Eining og árekstrar
      • Pabbi
      • Ferðalög
      • Að vera amma
      • Eilífð Eyjafjallajökuls
      • Móðurfaðmur hafsins
    • Hjá Báru
      • Lífið eftir dauðann
      • Stríðslok
  • Viðauki
    • Elsku Pétur
    • Eftirmáli
    • Heimildaskrá
    • Mannanöfn

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Hjá Báru - Ingólfur Margeirsson

kr.1.800

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 17 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

341 +myndir +mannanöfn: bls. 347-351

ISBN

9979550341

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Hönnun:

Bessi Aðalsteinsson (umbrot), Bryndís Vilbergsdóttir (umbrot)

Ljósmyndir:

Björn T. Hauksson (kápumynd, baksíða), Sigurgeir Sigurjónsson (kápumynd forsíða)

Höfundur:

Ingólfur Margeirsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hjá Báru – Uppseld”