Léttara og betra líf

Átta vikna heilsuáætlun Lene Hansson

Léttara og betra líf er leiðarvísir danska ráðgjafans og sjónvarpskonunnar Lene Hansson til heilsubótar og vellíðunar – átta vikna áætlun þar sem hollmeti og hreyfing vísar veginn til breyttra og bættra lífshátta.

Farið er í gegnum vikurnar átta frá degi til dags og í hverri viku færðu:

 • Fræðslu og leiðbeiningar um næringu og heilsu
 • Hvatningu vikunnar
 • Hreyfingaráætlun
 • Matseðil
 • Innkaupalista
 • Uppskriftir

Markmiðið er ekki að færa þér skyndilausn heldur skapa grundvöll fyrir heilbrigðan lífsstíl og léttara og betra líf til frambúðar.

Aftast í bókinni er matardagbók og fjöldi girnilegra og hollra uppskrifta með glæsilegum litmyndum. . (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Léttara og betra líf æði er skipt niður í 14 kafla, þeir eru:

 • Streitupróf
 • 1. vika Velkomin!
 • 2. vika Settu fæðuna rétt saman og gleddu líkama þinn!
 • 3. Vika Blóðsykurinn
 • 4. Vika Mataræði og hugarástand
 • 5. Vika Læknislyf náttúrunnar
 • 6. Vika Streita
 • 7. Vika Hreyfing – eðlilegur þáttur hversdagslífsins
 • 8. V ika Til hamingju!
 • Viðbætur Uppskriftir fyrir heilbrigðara líf
 • Einnar viku matardagbók
 • Átta vikna heilsufarsskýrsla – viku fyrir viku
 • Ýmsar upplýsingar
 • Heilsuvörur
 • Lene Hanssons Wellness Center
 • Auka
  • Heimildir og tilvísanir
  • Tenglar
  • Þakkir

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð

ATh hægt er að sjá Lene Hansson á youtube, t.d þetta (er á dönsku)

Lene Hansson laver fuldkornspålæg

Lene Hanssons Stenalderbrød

Léttara og betra líf - Lene Hansson og Christian Sonne]

kr.1.400

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 14 × 3 × 22 cm
Blaðsíður:

304 +myndir

ISBN

9789979221326

Kápugerð:

Mjúk kápa

Heitir á frummáli

Slank og sund på 8 uger : Lene Hanssons wellness program

Útgefandi:

Vaka Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2011

Hönnun:

Eyjólfur Jónsson (umbrot), Sisterbrandt designstue (hönnun kápu og innsíðna)

Ljósmyndir:

Lars Ranek (ljósmynd af höfundi), Lars Ranek (matarljósmyndir), Simon Knudsen (jógaljósmyndir)

Íslensk þýðing

Nanna Rögnvaldsdóttir

Höfundur:

Christian Sonne, Lene Hansson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Léttara og betra líf”