Kristján Jónsson fjallaskáld
Ljóðmæli
Verk þetta hefur að geyma kvæði eftir Kristján Jónsson fjallaskáld. Í verki þessu eru 64 kvæði
Kristján Jónsson fjallaskál (20. júní 1842 – 9. apríl 1869). Kristján fæddist í Krossdal í Kelduhverfi, gekk í Lærða skólann í Reykjavík. Árið 1868 gerðist hann barnakennari á Vopnafirði og lést ári síðar 26 ára að aldri. Kristján Jónsson flokkast undir síðrómantískra skálda.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.