Bjarni Thorarensen

Ljóðmæli

Verk þetta hefur að geyma kvæði eftir Bjarna Thorarensen. Í verki þessu eru 91 kvæði

Bjarni Thorarensen (30. desember 1786 – 25. ágúst 1841). Bjarni fæddist á Brautarholti á Kjalarnesi. Þegar Bjarni lauk stúdentsprófi fór hann til Kaupmannahafnar og lauk þaðan lagaprófi frá Hafnarháskóla. Við heimkomu varð hann dómari við Landsyfirrétt, árið 1833 var hann skipaður amtmaður fyrir norðan og austan og bjó hann á Möðruvöllum í Hörgárdal til dauða dags. Bjarni Thorarensen er helsti boðberi rómantísku stefnunnar á Íslandi. Mörg þekktustu ljóð Bjarna eru ættjarðar- eða náttúruljóð, svo sem Íslands minni (Eldgamla Ísafold).

Ástand: gott

Bjarni Thorarensen, ljóðmæli 1954

kr.2.900

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,150 kg
Ummál 11 × 1,5 × 17 cm
Blaðsíður:

138

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfa Mennignarsjóðs

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1954

Ritstjóri

Kristján Karlsson (gaf út)

Höfundur:

Bjarni Thorarensen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bjarni Thorarensen, ljóðmæli 1954 – Uppseld”