Jón Trausti Ritsafn I – VIII bindi

Ritsafn Jóns Trausta eru átta bindi og kom þessi útgáfa út hjá Bókaútgáfu Guðjóns Ó. Guðjónssonar á árunum 1946-1960 og er þetta sambland af 1. útgáfau og 2. útgáfa.  Verk þetta er vel með farið. Fyrsta útgáfa kom út á árunum 1939-1946.
Jón Trausti hét Guðmundur Magnússon og var fæddur 12. febrúar 1873 og lést 18. nóvember 1918. Jón Trausti eða öllu heldur Guðmundur Magnússon er fæddur á Rifi á Melrakkasléttu. Þessi átta bindi eru:

Jón Trausti Ritsafn  I bindi –  Halla, Heiðarbýlið I – II

Formáli Dr. Stefán Einarsson frá bls. 7 – 38,
Halla frá bls. 39 – 190,
Heiðarbýlið í Heiðabýlinu eru kaflarnir: inngangur, barnið og Grenjaskyttan. Frá bls. 191 – 456
Útgáfa: 1960 – 2. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn  II bindi – Heiðarbýlið III – IV, Samtíningur

Heiðarbýlið í Heiðarbýlinu eru kaflarnir: fylgsnið, þorradægur og sögulok. Frá bls. 5 – 303,
Samtíningur í samtíningi eru: vorharðindi, bryddir skór, síðustu Þorlákstíðir, steinbíturinn, einyrkinn, peningabuddan, keldan, lamasetan, „spilið þið, kindur“, jólasaga úr sveitinni, ljósið í kirkjuturninum, óboðin gestur, Séra Keli og sýnir Odds biskups. Frá bls. 304 – 493
Útgáfa 1960 – 2. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn III bindi – Leysing, Borgir

Leysing frá bls. 5 – 352
Borgir frá bls. 353 – 531
Útgáfa 1960 – 2. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn  IV bindi – Sögur frá Skaftáreldi

Í sögum frá Skaftáreldum eru: formáli höfundar bls. 1 – 2, Holt og skál frá bls. 9 – 280, sigur lífsins frá bls. 281 – 536 og Athugasemdir höfundar  á bls. 537, kort af svæðinu á bls. 6 – 7
Útgáfa 1942 – 1. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn V bindi – Góðir stofnar, Tvær gamlar sögur

Góðir stofnar, sögur eru: Anna frá Stóruborg, saga frá sextándu öld og fleiri sögur, Veislan á Grund (8. júlí 1362), Hækkandi stjarna (1392 – 1405) og Söngva-Borga saga frá fyrri hluta 16. Aldar. Frá bls. 6 – 338.
Tvær gamlar sögur þær eru: Sýður á keipum, saga frá byrjun 17. aldar og Krossinn Helgi  í Kaldaðarnesi, saga frá siðaskiptunum. frá bls. 339 – 490.
Formáli höfundar bls. 341.
Útgáfu 1953 – 2. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn VI bindi – Bessi gamli, Smásögur I – II og Ferðaminningar

Bessi gamli er gamansaga úr Reykjavík (1918) frá bls. 5 – 128.
Smásögur I – II (1905 – 1910) þær eru: Friðrik áttundi, Sigurbjörn sleggja, Strandið á Kolli, Kappsiglingin, Bleiksmýrar-verksmiðjan fjögur sendibréf, Stjórnarbylting, Blái dauðinn saga frá 18. öld, „Þegar ég var á fregátunni“ frá bls. 129 – 281.
Ferðaminningar frá Þýzkalandi, Sviss og Englandi (1905) frá bls 283 – 433
Útgáfu 1957 – 2. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn VII bindi – Ferðasögur, Leikrit, Ljóðmæli

Ferðasögur þær eru: Ferðasaga af Snæfellsnesi, kringum Reykjanesskagann, einsamall á Kaldadal, frá nyzta tanga Íslands, Fjallabaksvegur, ferð upp á Akrafjall, Eiríksjökull, austurreið til Heklu í maí 1913 (til að skoða gosið í Hekluhraunum), austur með söndum  frá bls. 5 – 280.
Leikri þau eru: Teitur ljóðleikur í fimm sýningum, dóttir faraós, frá bls. 281 – 400
Ljóðmæli þau eru: heima og erlendis 1899, Finnur jötunn 1900 og kvæðabók 1922, kvæðabók þess var gefin út á fimmtugsafmæli höfundar Guðmund Magnússonar (Jón Trausta) en hann lést fjórum árum áður (innskot höfundar). Hann hafði gert ráð fyrir að safna saman kvæðum sínum til útgáfu  frá bls. 401 – 596
Útgáfa 1953 – 2. útgáfa

Jón Trausti Ritsafn VIII bindi – Ljóðmæli, Sagnir, ævintýri, dýrasögur o.fl

Í áttunda bindi eru: Ljóðmæli, Sagnir, ævintýri, dýrasögur o.fl. Blaðagreinar og tímarita. Ritdómar og leikdómar, Eftirmáli og viðbætir, Efnisyfirlit, skrá um eftirmæli og erfiljóð, ritskrá.

Ljóðmæli frá bls. 5 – 183
Sagnir, ævintýri og dýrasögur o.fl. frá bls. 184 – 228
Blaðagreinar og tímarit frá bls. 229 – 510
Ritdómar og leikdómar frá bls. 511 – 586
Eftirmáli og viðbætur frá bls. 587 – 596
Efnisyfirlit bls. 597 – 616
Skrá um eftirmæli og erfiljóð frá bls. 617 – 640
Útgáfa 1946 – 1. útgáfa

Ástand: góð eintök

Jón Trausti ritsafn 1940-1951

kr.7.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 6,35 kg
Ummál 16 × 5 × 23 cm
Blaðsíður:

4182 (öll átta bindin)

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1957-1967

Inngangur

Dr. Stefán Einarsson

Ritstjóri

Aðalsteinn Sigmundsson (sá um útgáfuna)

Höfundur:

Guðmundur Magnússon (Jón Trausti)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Jón Trausti Ritsafn I – VIII bindi – útg. 1946-1960”