Með köldu blóði

Froskdýr og skriðdýr eru frumherjar. Þau voru fyrstu hryggdýrin sem yfirgáfu vötn fornaldar og námu þurrlendið. Hjá þeim þróuðust fyrst aðferðir til mökunar án þess að nota vatn til þess að flytja kynfrumurnar og þau voru fyrstu landnemarnir á sviðnum eyðimörkum.  … Bókinni er einnig ætlað annað hlutverk. Afkomendur þessara frumkvöðla hafa ekki staðið í stað út frá þróunarfræðilegu sjónarhorni. Flestir þeirra hafa, á sinn sérstaka hátt, breyst á ólíka vegu. Það gefur okkur aftur innsýn í það hvernig dýrin þróast og laga sig að sérhverju tækifæri sem náttúran hefur uppá að bjóða, að lögun sem oft nær langt út fyrir það sem líffræðingar geta látið sér til hugar koma. (Heimild: Inngangur bókarinnar)

Bókin Heimur hryggleysingjanna er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:

  • Milli vatns og lands.
    • Salamöndrur, kambsalamöndrur og froskar
  • Aftur til vantsins.
    • Landskjaldbökur, sundskjaldbökur og sæskjaldbökur
  • Fornaldarrándýr.
    • Krókódílar, breiðtrýningar og langtrýningar
  • Þurrlendisdrekarnir.
    • Eðlur
  • Fótaleysi.
    • Snákar
  • Kaldrifjaður sannleikurinn.
    • Annar lífsstíll

Bókin prýða stór glæsilegar myndir sem dæmi að það eru 279 eigendur mynda í þessari bók.
Ástand: mjög gott, varla verið opnuð.

Með köldu blóði - David Attenborough

kr.900

1 á lager

Vörunúmer: 8501712 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,920 kg
Ummál 18 × 3 × 26 cm
Blaðsíður:

288 +myndir +Listi yfir tegundir bls. 286-288

ISBN

9789935100061

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Life in cold blood

Útgefandi:

Opna bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2008

Íslensk þýðing

Þorkell Heiðarsson

Höfundur:

David Attenborough

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Með köldu blóði – David Attenborough”