Lífshættir fugla

David Attenborough kannar sérhvern þátt í ævi fuglanna og þau vandamál sem þeir verða að fást við: læra að fljúga; leita sér fæðu; tjá sig, maka sig og annast hreiður sín, egg og unga; ferðalög heimsálfa á milli; hvernig þeir bregðast við hættum og bjarga sér við erfiðar aðstæður. Í þessari bók David Attenborough og samnefndir sjónvarpsþættir sem breska sjónvarpið BBC hefur gert, veita frábæra innsýn í hegðun fugla hvarvetna í heiminum: hvað þeir gera og vegna hvers. Hann kannar sérhvern þátt í ævi fuglanna og þau vandamál sem þeir verða að fást við: læra að fljúga; leita sér fæðu; tjá sig, maka sig og annast hreiður sín, egg og unga; ferðalög heimsálfa í milli; hvernig þeir bregðast við hættum og bjarga sér við erfiðar aðstæður.

Bókin Lífshættir fugla er skipt niður í 10 kafla, þeir eru:

  • Að læra að fljúga eða ekki
  • Listin að fljúga
  • Óseðjandi matarlyst
  • Kjötætur
  • Fiskar sér til matar
  • Tjáskipti og sönglist
  • Að finna sér maka
  • Eggið og þarfir þess
  • Vandinn að vera foreldri
  • Lengi má þrauka

Ástand: mjög góð ástandi

Lífshættir fugla - David Attenborough

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501429 Flokkar: , Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,150 kg
Ummál 19 × 3 × 26 cm
Blaðsíður:

320 +myndir +Fuglaheiti: bls. 316-320

ISBN

9979574348

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

The life of birds

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1999

Íslensk þýðing

Atli Magnússon, Örnólfur Thorlacius

Höfundur:

David Attenborough

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífshættir fugla – David Attenborough – Uppseld”