Heimur hryggleysingjanna

Hryggleysingjarnir byggðu jörðina áður en mennirnir komu til og þeir munu verða hér áfram þó að mannskepnan líði undir lok. Þeir dreifa frjómagni, hreinsa og knýja áfram hringrásina á jörðinni. Við höfum þróast fyrir þeirra tilstilli og án þeirra entumst við vart lengi. Í þessari einstöku bók lýsir David Attenborough, sjónvarpsmaðurinn góðkunni, heimi hryggleysingjanna á sinn lipra og lifandi hátt. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Heimur hryggleysingjanna er skipt niður í 5 kafla + viðbætur, þeir eru:

 • Innrásin úr hafinu
 • Fyrstir á flug
 • Silkivefararnir
 • Náin sambönd
 • samfélög drottnara
 • Viðbætur
  • Þróunaryfirlit
  • Þakkir
  • Eigendur mynda
  • Atriðisorðaskrá

Bókin prýða stór glæsilegar myndir sem dæmi að það eru 275 eigendur mynda í þessari bók.
Ástand: mjög gott, varla verið opnuð.

Heimur hryggleysingjanna - David Attenborough

kr.900

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.920 kg
Ummál 18 × 3 × 28 cm
Blaðsíður:

288 +myndir +línurit +Atriðisorðaskrá: bls. 286-288

ISBN

9979104600

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Heitir á frummáli

Life in the undergrowth

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2005

Íslensk þýðing

Halla Sverrisdóttir

Höfundur:

David Attenborough

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Heimur hryggleysingjanna – David Attenborough”