Dýraríki Ísland – Undraheimur íslenskrar náttúru

Dýraríki Íslands er bók sem sameinar skemmtun og fræðslu fyrir fjölskylduna, því að þar er að finna frábærar myndir af villtum dýrum í íslenskri náttúru ásamt lýsingum á þeim og lífsháttum þeirra. Undraheimur íslenskarar náttúru og sú einstæða fegurð og fjölbreytni sem lífríki landsins býr yfir hrífur huga hungra sem aldinna.

Myndir Brians Pilkington eru frábærlega vandaðar og lifandi, sannkölluð veisla fyrir augað, en jafnframt er bókin hagnýt handbók sem fullorðnir, börn og unglingar geta skoðað og flett og jafnan fundið eitthvað nýtt og heillandi í fjölskrúðugu lífríki íslenskrar náttúru. (heimild:  Bakhlið bókarinnar)

Bókin Dýraríki Íslands – Undraheimur íslenskrar náttúru eru sex kaflar, þeir eru:

  • Spendýr
  • Fuglar
  • Vatnafiskar
  • Fjörudýr
  • Skordýr

Ástand: gott bæði innsíður og kápa

Dýraríki Íslands undraheimur íslenskrar náttúru - Brian Pilkington

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,8 kg
Ummál 25 × 2 × 31 cm
Blaðsíður:

128 +myndir +nafnaskrá: bls. 127 +latnesk heiti: bls. 128

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

ISBN

997910077X

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1992

Teikningar

Brian Pilkington

Höfundur:

Árni Ísaksson (texti), Erling Ólafsson (texti), Martin Regal (texti), Nanna Rögnvaldardóttir (texti)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dýraríki Íslands – undraheimur íslenkrar náttúru – Uppseld”