Mundu mig

Mary Higgins Clark hefur skrifað 11 spennusögur þegar þessi saga kom út.

Menley Nichols hefur aldrei geta hætt að ásaka sjálfa sig vegna dauða tveggja ára sonar síns, þó að hún hafi á engan hátt átt sök á honum. Þrátt fyrir það þjáist hún af síendurteknum óttaköstum og hónaband hennar og Adams, þekkts lögmanns, er að liðast í sundur.

Í sumarleyfi sínu ákveður Adam að snúa aftur á æskuslóðir með fjölskyldu sína. Hann tekur hús á leigu á Þorskhöfða þar sem Adam er þess fullviss að friðsældin og návistin við náttúruna mun hafa góð áhrif á Menley og fjölskyldulífið. …

Ástand: mjög góðar innsíður og kápan er góð.

kr.1.000

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,56 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

264

ISBN

9979-57-263-9

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1995

Íslensk þýðing

Jón Daníelsson

Höfundur:

Mary Higgins Clark