Íslenska alfræðiorðabókin

Þetta glæsilega verk er með 37.000 uppflettiorð í starfrófsröð, 4.500 ljósmyndir, teikningar, kort og töflur.

Verkið er í þremur bindum í öskju og eru þau í stafrófsröð.

  1. bindi nær frá A til G er 578 blaðsíður
  2. bindi nær frá H til O er 633 blaðsíður
  3. bindi nær frá P til Ö er 613 blaðsíður

Verkið fjallar er um eðlis- og efnafræði, trúarbrögð og stjórnmál, sagnfræði og bókmenntir, jarðfræði, listir og læknisfræði, veðurfræði og stærðfræði og ævir þekktra manna, svo eitthvað sé nefnt. (heimild: Dagur, 11. apríl 1991)

Ástand: gott bæði innsíður og kápa og eins askjan.

Íslenska alfræðiorðabókin 3 bindi í öskju

kr.6.000

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 4,4 kg
Ummál 21 × 11 × 28 cm
Blaðsíður:

1824 (öll 3 bindin) +xvi +myndir +teikningar +kort +línurit +töflur

ISBN

9979550007

Heitir á frummáli

Byggt á Fakta, Gyldendals etbinds leksikon

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi með hlífðarkápu og í öskju

Útgefandi:

Örn og Örlygur

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1990

Hönnun:

Sigurþór Jakobsson (kápuhönnun)

Ritstjóri

Dóra Hafsteinsdóttir, Sigríður Harðardóttir [et. al]

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenska alfræðiorðabókin”