Guðmundur Friðjónsson frá Sandi
Ljóðmæli
Verk þetta hefur að geyma kvæði eftir Guðmund Friðjónsson frá Sandi. Í verki þessu eru 62 kvæði
Guðmundur Friðjónsson frá Sandi (24. október 1869 – 26. júní 1944). Guðmundur fæddist að Silalæk í Aðaldal, föður hans Friðjón Jónsson fluttist að Sandi þegar Guðmundur var ungur að árum og hóf búskap þar eftir föður sinn.
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.