Kartöflur og rótarávextir

Bókaflokkur: Sælkerasafn Vöku

Meira en 80 uppskriftir að kartöflu- og rótarávaxtaréttum? Já, það er sannarlega til annað og meira en franskar kartöflur. Þið komist að því í þessari glæsilegu bók úr Sælkerasafni Vöku, þar sem litmyndir eru í hverri opnu þannig að hægt er að sjá hvernig réttirnir líta út fullgerðir.

Kartöflur eiga samleið með alls kyns réttum, bæði hversdagsmat og glæsilegustu hátíðaréttum. Hægt er að bera kartöflurnar fram soðnar, steiktar á pönnu eða í ofn, gratineraðar eða sem jafning.

Komi kartöfluréttirnir á óvart þá eru réttir úr öðrum rótarávöxtum jafnvel enn nýstárlegri. Rótarávextina er hægt að matreiða á fjölbreytilegasta hátt, bæði sem meðlæti og sjálfstæða rétti. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Kartöflur og rótarávextir eru 3 kaflar, þeir eru:

  • Hversdagsmatur á skynsamlegu verði
  • Kartöflur
  • Rótarávextir

Ástand: innsíður góðar og kápan er góð

Kartöflur og rótarávextir - Sælkerasafnið - Vaka bókaútgáfa 1984

kr.600

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,264 kg
Ummál 18 × 1 × 25 cm
Blaðsíður:

64 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

Potatis och rotfrukter

Útgefandi:

Vaka bókaforlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984

Ritstjóri

Skúli Hansen, matreiðslumeistari

Íslensk þýðing

Rósa Jónsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kartöflur og rótarávextir – Sælkerasafnið”