Ítalía
Bókaflokkurinn: Lönd og þjóðir
Bókin Ítalía er með yfirbragði lík því lesendi, sem gert hefur tímaritið Life vinsælt meðal almennings á Vesturlöndum. Hún byggist hvorki á flóknum sagnfræðiskýringum né tæmandi skýrslum, heldur á augnabliksáhrifum orða og athafna, sem skýra margt betur í einfaldleik sínum en þurr lærdómur og langsóttar kenningar. (Heimild: Formáli bókarinnar)
Ítalía, lönd og þjóðir er skipt niður í tíu kafla, þeir eru:
- Land mannlegra tilfinninga
 - Arfurinn frá keisaratímunum
 - Öld drauma og vonbrigða
 - Norður-Ítalía: Land velgengni og framfara
 - Suðurhlutinn: Frumstæður og örsnauður
 - Staða konunnar breytist
 - Leikvöllur heillar heimsálfu
 - Ólga og endurvakning
 - Blómaskeið í myndlist og tónmennt
 - Vonir blasir við þrautseigri þjóð
 - Viðbætur
- Frægir ítalskir menningarfrömuðir
 - Höfundar mynda
 - Nafna- og atriðaskrá
 
 
Ástand: gott








Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.