Fjörutíu ár í eyjum

Frásagnir úr atvinnulífi Vestmannaeyja

Þessi bók er ótrúlega fjölþætt að efni og þar er mikinn fróðleik að finna um flesta þætti mannlífs í Vestmannaeyjum.

Helgi er ekki myrkur í máli, fer ekki alltaf troðnar slóðir í mati á mo9nnum og málefnum og kannske þykir stundum full djúpt tekið í árinni. Bókin er fróðleiks náma, prýdd fjölda mynda og fyrir margra hluta sakir eiguleg bók. Kaflaheiti gefa nokkra hugmynd um efni hennar. (Heimild: timarit.is, 13. des. 1974).

Bókin er í 28 köflum þeir eru:

 • Helgi á Vesturhúsum
 • Heimilið á Vesturhúsum
 • Útlit Vestmannaeyja til forna
 • Ægisdyr
 • Landnám Vestmannaeyja
 • Vestmannaeyjahöfn
 • Ræktun Vestmannaeyja
 • Lánastofnanir og athafnafrelsi
 • Landhelgismálið
 • Draumar
 • Vinnudeilur
 • Samgöngur
 • Lifrasamlag Vestmannaeyja
 • Einokunarversluinin
 • Ísfélag Vestmannaeyja
 • Vinnslustöð Vestmannaeyja
 • Slysfarir
 • Þegar minningin flutti til Vestmannaeyja
 • Ísfisksamlag Vestmannaeyja
 • Útvegabændafélag Vestmannaeyja
 • Jóhann Þ. Jósefsson
 • Útgerðarsaga mín
 • Réttarferð í Vestmannaeyjum
 • Farmenn Íslands
 • Afla- og athafnamenn úr Eyjum
 • Aflakóngar
 • Skólar
 • Eftirmáli

Ástand: gott, bæði innsíður og kápa

Fjörtíu ár í eyjum | Helgi Benónýsson

kr.2.000

1 á lager

SKU: 8501302Flokkur: Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.850 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

352 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Vesturhús

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1974

Ritstjóri

Þorsteinn Matthíasson (skráði)

Höfundur:

Helgi Benónýsson, Vesturhúsum

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Fjörutíu ár í eyjum”