Þorvaldur Thoroddsen ferðabók I-IV bindi í öskju

Þorvaldur Thoroddsen var fæddur 6. júní 1855 í Flateyri á Breiðafirði og lést 28. september 1921 í Kaupmannahöfn. Hann ferðaðist um Ísland á árunum 1882-1898 og rannsakaði landslag þess, fjöll og dali, ár og jökla, eldhraun og bergtegundir. Um rannsóknir sínar hefur hann ritað margar bækur, þar á meðal Lýsing Íslands í fjörum bindum og þessa Ferðabók í fjórum bindum í öskju.

Ferðabók Þorvalds Thoroddsens kemur víða við og geymir margan og yfirgripsmikinn fróðleik um land og þjóð að fornu og nýju, enda var höfundur hennar jafnvígur á náttúruskoðun og sögulegan fróðleik. Þar segir því jöfnum höndum frá daglegu ferðavolki, vísindalegum rannsóknum og atvinnuháttum landsmanna, en inn í það er ofið litríkukm lýsingum á tign og áhrifamætti íslenskrar nátturu. (Heimild: bakhlið 1. bindi bókarinnar, formáli um höfund í 1. bindi)

Bókin Þorvaldur Thoroddsen ferðabók er samtals 22 kaflar í fjórum bindum, þeir eru:

 1. bindi
  1. Inngangur
  2. Ferð um austurland sumarið 1882
   1. Frá Möðruvöllum að Möðrudal
   2. Jökkuldalur og Fljótsdalshérað
   3. Austfirðir sunnan Seyðisfjarðar
  3. Ferðir um suðurland sumarið 1883
   1. Ferð til Borgarfjarðar
   2. Rannsóknir á Reykjanesskaga að austan og sunnan
   3. Rannsóknir á Reykjanesskaga að norðan og vestan
   4. Ferð til Skjaldbreiðar og Geysis
  4. Rannsóknir sumarið 1884
   1. Grímsey
   2. Saga Ódáðahrauns. – Útilegumenn
   3. Rannsóknir við Mývant. – Undirbúningur
   4. Um austuhluta Ódáðahrauns
   5. Um vesturhluta Ódáðahrauns – Vatnajökulsvegur
   6. Skýringar og athugasemdir
 2.  bindi
  1. Uppdráttur Íslands: Um ferðaleiðir höfundar
  2. Um vestfirði
  3. Ferðasögur frá Vestfjörðum sumarið 1886
   1. Barðastrandasýsla
   2. Strandasýsla
   3. Hornstrandir
  4. Ferðasögur frá Vestfjörðum sumarið 1887
   1. Ísafjarðarsýsla
  5. Rannsóknaferðir sumarið 1888
   1. Rauðakambar
   2. kerlingarfjöll
   3. Kjalvegur
  6. Ferð til veiðivatna sumarið 1889
  7. Skýringar og athugasemdir
 3. bindi
  1. Rannsóknaferðir sumarið 1890
   1. Um Borgarfjarðardali og Mýrar
   2. Ferð um Snæfellsnes
  2. Rannsóknaferðir sumarið 1893
   1. Vestur-Skaftafellssýsla
    1. Eldgjá
    2. Lakagígar
  3. Rannsóknaferðir sumarið 1894
   1. Austur-Skaftafellssýsla
   2. Múlasýslur
  4. Ferðir á norðausturlandi sumarið 1895
   1. Norður-Þingeyjarsýsla og Norður Múlasýsla
  5. Skýringar og athugasemdir
 4. bindi
  1. Ferðir á norðurlandi sumarið 1896 og 1897
   1. Í Fjörðu norður
   2. Úr Svafaðardal um Fljót til Skagafjarðar
   3. Vatnahjalli og Hofsafrétt
   4. Skagi og Húnavatnssýsla austan Blöndu
   5. Húnavatnsýsla vvestan Blöndu (1897)
  2. Rannsóknir á Heiðalöndum vestan Langjökuls sumarið 1896
   1. Hallmundarhraun – Fljótsdrög
   2. Arnarvatnsheiði – Tvídægra
   3. Hælsheiði – Ok – Kaldidalur
  3. Rannsóknaför til Íslands (Með Fr. Johnstrup prófessor)
   1. Sumarið 1876
    1. Könnuð Mývatnsöræfi
  4. Hæðamælingar
  5. Yfirlit yfir hinn vísindalega árangur rannsóknanna
  6. Ritgjörðir eftir Þorvald Thoroddsen
   1. Prentaðað á árunum 1875-1914 ig 1915-1925
   2. Registur
    1. Samheiti og atriðisorð, jurta- og dýraheiti
   3. Skýringar og athugasemdir
   4. Leiðréttingar

Ástand: innsíður góðar, lausa kápur góðar

kr.5.500

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 2.5 kg
Ummál 15 × 13 × 22 cm
Blaðsíður:

1463, 1. bindi 391, 2. bindi 314, 3. bindi 367, 4. bindi 391 +teikningar +kort +töflur

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu og í öskju

Útgefandi:

Snæbjörn Jónsson

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1958-1960

Hönnun:

Ágúst Böðvarsson (uppdrátt af ferðaleiðum höfundar)

Teikningar

Halldór Pétursson

Höfundur:

Þorvaldur Thoroddsen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Þorvaldur Thoroddsen ferðabók I-IV bindi í öskju – Uppseld”