Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 1998

Ársrit þetta er 38. árgangur sem Sögufélag Ísfirðinga gefur út. Í riti að þessu sinni eru fjórar megingreinar: „Ágrip af sögu Tónlistarskóla Ísafjarðar“ eftir Björn Teitsson, skólameistara, „Togarafélagið hf. Valur“ eftir Einar H. Eiríksson, „Altarisbríkin úr Ögurkirkju“ eftir Guðfinnu M. Hreiðarsdóttur, sagnfræðing, og „Vestfirzkir slysadagar“ eftir Eyjólf Jónsson, en það eru viðaukar við rit hans með sama nafni sem kom út 1997. Á forsíðu Ársritsins er mynd af Ragnari H. Ragnar, skólastjóra Tónlistarskóla Ísafjarðar, eftir Baltasar Samper listmálara. (Heimild: MBL, 5. ágúst 1998)

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga, er skipt niður í 6 kafla, þeir eru:

  • Ágrip af sögu Tónlistarskóla Ísafjarðar
  • Togarafélagið Hf. Valur
  • Altarisbríkin úr Ögurkirkju
  • Vestfirzkir slysadagar
  • Viðauki við félagatal
  • Ársrit Sögfélag Ísfirðinga

Ástand: gott

Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 1998

kr.400

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501457 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,420 kg
Ummál 15 × 1,5 × 22 cm
Blaðsíður:

192

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Sögufélag Ísfirðinga

Útgáfustaður:

Ísafjörður

Útgáfuár:

1998

Ritstjóri

Jón Þ. Þór, Veturliði Óskarsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ársrit Sögufélags Ísfirðinga 1998 – Uppseld”