Íslenskir auðmenn

Hverjir eru efnuðustu menn á Íslandi?

Bókin Íslenskir auðmenn fjallar um viðkvæmt mál – auð nafngreindra Íslendinga. Hér er hulunni svipt af þeirri leynd sem umlykur auð og peninga og dregið fram í dagsljósið hverjir eiga hreina eign yfir 200 milljónir króna. Greint er frá á annað hundrað einstaklingum og fjölskyldum, og hvernig auðurinn hefur safnast. Sagt er frá því hverjir hafa skarað fram úr í viðskiptalífinu og hvernig þeim hefur auðnast að ná svo langt. Og óneitanlega kemur það á óvart hverjir nefndir eru til sögunnar og hverjir ekki. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: innsíður góðar en hlífðarkápan snjáð.

Íslenskir auðmenn

kr.950

Ekki til á lager

SKU: 8501251Flokkur: Merkimiði:

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.630 kg
Ummál 16 × 3 × 24 cm
Blaðsíður:

320 +myndir +línurit +töflur +Nafnaskrá: bls. 312-320

ISBN

9979400781

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Kópavogu

Útgáfuár:

1992

Höfundur:

Jónas Sigurgeirsson, Pálmi Jónasson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskir auðmenn – uppseld”