Skart og skraut

Frá alda öðli hefur manneskjan vilja skreyta sig en tíðarandinn og tískan breytast og skrartgripirnir með. Nú sem stendur er skartgripatískan mjög skemmtileg og ekkert er sjálfsagðara en að bera heimatilbúna, persónulega skartgripi í öllum stærðum og gerðum. Hægt er að nota allskonar efnivið, frá perlum og fjöðrum til skrúfna og keðja frá byggingavöruverslunum! Einnig er góð hugmynd að kaupa ódýra skartgripi og taka þá í sundur. Þá hefur maður mikið af flottum efnivið að leika sér með.

Ástand: gott bæði innsíður og kápa.

Skart og skraut - Palla Másdóttir og maría Löfstedt - Vaka Helgafell 2005

kr.700

1 á lager

Vörunúmer: 8502989 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,414 kg
Ummál 20,5 × 1 × 28 cm
Blaðsíður:

48 +myndir

ISBN

997921919X

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Vaka-Helgafell

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Hvítahúsið (kápuhönnun)

Ljósmyndir:

Helge Eek

Íslensk þýðing

Anna Sæmundsdóttir

Höfundur:

Maria Løfstedt, Palla Másdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Skart og skraut”