Íslenskar alþýðusögur á okkar tímum

Dr. Konrad Maurer var prófessor í München. Hann lærði íslensku og komst í kynni við ýmsa merka Íslendinga, svo sem Guðbrand Vigfússon og Jón Sigurðsson forseta.

Maurer ferðaðist um Ísland sumarið 1858. hann fór á hestum og gisti á sveitabæjum. Hvar sem hann fór talaði hann við fólkið og fræddist um hgi þess og landsins

Maurer skrifaði trúlega í lok hvers dags um það sem hann hafði þá heyrt og séð. Ferðabók hans kom út á íslensku 1997 í þýðingu Baldurs Hafstað.

En Maurer lét fólið líka segja sér sögur. Og hann er frumkvöðull okkar við að skrá íslenskar alþýðusögur. Hann myndaði þá flokkun sagnanna sem síðan hefur verið notað í flestum þjóðsagnasöfnum. Maurer tók einnig ýmsar sögu sem þá voru til í handritum og á prenti. Bók hans kom út í þýsku í Leipzig. margar sagnanna eru í einhverri mynd í þjóðsagnasafni Jóns Árnasonar, en hér er bókin öll.. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Íslenskar alþýðusögur á okkar tímum 8 kaflar, þeir eru:

  • Goðsögur
  • Draugasögur
  • Galdrasögur
  • Náttúrusögur
  • Helgisögur
  • Viðburðasögur
  • Ævintýri
  • Kímnisögur
  • Viðauki
    • Viðbætur og leiðréttingar
    • Heimildir Maurer
    • Heimildarmenn
    • Atriðisorða- og nafnaskrá

Ástand: gott eintak

Íslenskar alþýðusögur - Konrad Maurer

kr.2.500

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,550 kg
Ummál 16 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

xii 296

ISBN

9789935230720

Kápugerð:

Mjúk kápa

Heitir á frummáli

Isländische Volkssagen der Gegenwart

Útgefandi:

Háskólaútgáfan

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2015 / 1860 (1.útgáfa, Leipzig á þýisku)

Hönnun:

Bjarki Pétursson (hönnun og umbrot)

Íslensk þýðing

Steinar Matthíasson

Höfundur:

Konrad Maurer

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Íslenskar alþýðusögur á okkar tímum”