Framandi og freistandi

Létt og litrík matreiðsla

Í þessari fallegu og skemmtilegu bók hefur Yesmine valið saman uppáhalds uppskriftirnar sínar sem allar eiga það sameiginlegt að vera litríkar, léttar, framandi og freistandi. Þetta eru ekki öfgakenndar heilsuupskriftir, þó svo að hollustan sé í fyrirrúmi, heldur matur fyrir fólk sem er annt um heilsuna og nýtur þess að elda góðan og litríkan mat. Inn á milli fallegra ljósmynda Áslaugar Snorradóttur eru heilræði um heilsu og fróðleikur um fjölbreytt hráefnið. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Framandi og freistandi er skipt niður í 8 kafla, þeir eru:

  • Hvatning forréttir og smáréttir
  • Konur salöt, súpur og eftirréttir
  • Karar rautt kjöt- naut og lamb
  • Hvíttkjöt kjúklingur
  • Fiskur
  • Börn
  • Morgunverður og brauðmeti
  • Fæða með lágan sykurstuðul

Ástand: gott

Framandi og freistandi - Yesmine Olsson

kr.1.200

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 24 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

139 +myndir

ISBN

9789979978206

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Bókaútgáfan Brekka, Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Hönnun:

Blær Guðmundsdóttir (umbrot og hönnun)

Ljósmyndir:

Áslaug Snorradóttir, Gassi (ljósm. á baksíðu og bls. 4), Teitur (bls. 7)

Höfundur:

Yesmine Olsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Framandi og freistandi létt og litrík matreiðsla – Uppseld”