Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar

Ljósmyndirnar eftir Sigfús Eymundsson eru teknar frá árunum 1868 til 1900. Myndirnar eru frá Reykjavík og frá ýmsum stöðum á landsbyggðinni. Hér er fjöldi fágætra ljósmynda úr Reykjavík allt svart/hvítt sem Þór Magnússon hefur valið.

Sigfús Eymundsson fæddist að Borgum í Vopnafirði 24. mai 1837 og dó í Reykjavík 20. október 1911. Tvítugur að aldri, 1857, fór hann til Kaupmannahafnar og nam þar bókband og fór síðan og nam ljósmyndagerði. Sigfús kom til Reykjavíkur 1866 og stundaði bókband og ljósmyndagerð og setti síðan upp bókaverslun undir sínu nafni.

Ástand: innsíður góðar.

Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar

kr.1.500

2 á lager

Vörunúmer: 8501344 Flokkar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,800 kg
Ummál 26 × 2 × 26 cm
Blaðsíður:

120

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni án hlífðarkápu

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1976

Hönnun:

Ottó Ólafsson (umbrot og útlit)

Ljósmyndir:

Sigfús Eymundsson

Höfundur:

Þór Magnússon (höfundur texta)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ljósmyndir Sigfúsar Eymundssonar”