Matartími

Matreiðslubók þessi kom út í tilefni að 40 ára afmæli Tryggingarmiðstöðvarinar sem var árið 1997. Höfundur mataruppskrifta er Skúli Hansen. Bókin er skipt niður í sex kafla, þeir eru:

  • Forréttir
  • Súpur
  • Fiskréttir
  • Kjötréttir
  • Villibráð
  • Ábætisréttir

Ástand: innsíður góðar

Matartími - TM 40 ára

kr.800

1 á lager

Vörunúmer: 8501333 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,700 kg
Ummál 24 × 1,5 × 30 cm
Blaðsíður:

103 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Tryggingarmiðstöðin

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1997

Hönnun:

Sigurþór Jakobsson, Valur Skarphéðinsson

Ljósmyndir:

Björn Rúriksson, Marisa Arason, Rafn Hafnfjörð, Ragnar Th. Sigurðsson, Lárus Karl Ingason

Höfundur:

Skúli Hansen

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Matartími”