Elías

Elías fyrirmynd annarra barna í góðum siðum (eða hitt þó heldur) er á förum til Kanada. Þar sem pabbi hans, brúarsmiðurinn, búinn að fá vinnu og mamma hans, tannsmiðurinn, fær að smíða indíanatennur. En Magga móða (fullu nafni Magga móðursystir mömmu) er ekki á því að sleppa fjölskyldunni úr landi.

Magga hefur skammast í foreldum Elíasar frá því hann fæddist og sennilega lengur. Fyrst neitar hún þeim um faraleyfi, en þegar það dagar ekki fyllist hún trylltri hjálpsemi. Auðvitað lendir það á Elíasi að stöðva Möggu, því foreldrar hans eru fullorðnir og geta þess vegna ekki komið sér að því að segja Möggu sannleikann. En Elías er liðtækur við fleira en erfiðar fræknkur. Hann selur líka búslóðina með óvenjulegum aðferðum. (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Ástand: innsíður góðar

Elías - Auður Haralds og Valdís Óskarsdóttir

kr.800

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.350 kg
Ummál 17 × 1 × 22 cm
Blaðsíður:

105 +teikningar

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1983

Teikningar

Brian Pilkington

Höfundur:

Valdís Óskarsdóttir, Auður Haralds

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Elías”