Fjallabók barnanna
20 gönguleiðir í nágrenni Reykjavíkur
Hér eru kynntar gönguleiðir á fjöll og hæðir í nágrenni Reykjavíkur sem henta börnum á aldrinum 6-16 ára. Alls er lýst 20 leiðum, sagðar skemmtilegar sögur og bent á náttúruundur. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.