Gullfoss – lífið um borð

Gullfoss – lífið um borð er saga skips og þjóðar frá 1950 til 1973. Hér er saga frá ferðum þessa rómaða skips frá því að það kom fyrst til Íslands vorið 1950 og þar til það var selt úr landi haustið 1973. Athyglin beinist einkkum að því sem gerðist um borð, – lífi farþega og skipverja. Á þessum árum fara Íslendingar líklega í fyrsta sinn að ferðast í stórum stíl yfir hafið frá því á landdnámsöld. Ekki er því að undra þótt Gullfoss hafi greypst í sál þjóðarinnar. Og svo mikið er víst að hann lifir enn í minni manna. (Heimild: Formáli bókarinnar)

Bókin Gullfoss – lífið um borð er skipt niður í 26 kafla, þeir eru:

  • Flaggskip íslenska flotans
  • Gullfoss með augum þess sem aldrei kom um borð
  • Alltaf jafnindælt að koma um borð
  • Með nýbökuðum Nóbelsverðlaunahafa til íslands
  • Gamlir fjendur sættast
  • Daglegt amstur áhafnar
  • Sjóhrædda verður að hugga
  • Það gýs upp úr sjónum!
  • Fólk er ekkert il að óttast
  • Happaþrenna eða Fátt er betra en fara vel
  • Gullfoss fer til Casablanca
  • Karlakór Reykjavíkur til Suðurlanda með Gullfossi
  • Hrifning og stolt
  • Sundurlausar hugleiðingar um Gullfoss
  • Ilmur inn af öræfum
  • Sjóferð, sem engar sögur fara af
  • Eins og í ævintýri …
  • Berfætt í Princess Street
  • Með „Gullinu“ á öðru
  • Farþegar með augum áhafnar
  • Gullfoss-reisan í apríl 1966
  • Með Gullfoss á vit ævintýranna
  • Ferðð með Gullfossi frá Kaupmannahöfn til Reykjavíkur i september árið 1973
  • Flughræðsla
  • Láhvatalotterí og timburmenn
  • Óopinber innflutningur skipsverja

Ástand: gott

Gullfoss - lífið um borð

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502786 Flokkur: Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,850 kg
Ummál 19 × 3 × 25 cm
Blaðsíður:

272 +myndir +teikningar +nótur +nafnaskrá: bls. 268-272

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu, Kilja

Útgefandi:

Tákn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1989

Höfundur:

Pétur Már Ólafsson (tók saman)

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Gullfoss – lífið um borð – Uppseld”