Eva og Adam – kvöl og pína á jólunum
Eiga Eva og Adam að vera aðskilin, hvort á sínum stað allt jólaleyfið? Nei, á síðustu stundu er Adam leyft að að fara með afar skrautlegri fjölskyldu Evu í fjallakofa við skíðasvæði. Því ferðalagi gleyma þau aldrei. Sögurnar um Evu og Adam hafa notið mikilla vinsælda hér sem í öðrum löndum. Sjónvarpsþættir um þau voru kjörnir bestu norrænu barna- og unglingaþættirnir 1999 og í Svíþjóð var ein bókanna í flokknum valin besta efnið fyrir unga lestrarhesta. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.