Vinkonur að eilífu
Emma og Alice fæddust á sama deginum og hafa verið vinkonur alla tíð síðan. Þær hittast á hverjum degi og eru harðákveðnar í að vera vinkonur að eilífu. En dag nokkurn uppgötvar Emma að Alice býr yfir mögnuðu leyndarmáli og þegar hún kemst að sannleikanum fer hún að efast um að þær geti staðið við þann ásetning sinn. Stórskemmtileg saga eftir metsöluhöfund bókanna Stelpur í stressi, Stelpur í stuði, Stelpur í strákaleit, Stelpur í sárum og Lóla Rós sem notið hafa gríðarlegra vinsælda. (Heimild: Bókatíðindi)
Ástand: gott.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.