Elskaðu sjálfan þig

Hvetjandi og þarflegur leiðarvísir í listinni að lifa sem hamingjusamari einstaklingur

Þú er þinn eigin förunautur í tuttugu og fjóra tíma á sólarhring – þú ræður því sjálfur hver þú ert og hverjar tilfinningar þínar eru. En hvernig notum við þessa tíma, okkar eigið líf?

Sá er boðskapurinn í þessari bók. Það er ekki tilgangur höfundar að ala á sjálfselsku og eigingirni – heldur að elska og virða lífið og þær manneskjur sem við eigum samleið með.

Elska í sjálfu sér er forsenda þess að geta miðlað öðrum, að elska aðra, þetta er engin ný viska, en hott og gott veganesti til betra lífs.

Höfundur ræðir þetta efni frá ýmsum hliðum og í hinum tólf köflum bókarinnar er m.a. fjallað um þessa þætti: Að vera óháður fortíðinni, að kanna hiði óþekkta, að ryðja venjuhindrunum úr vegi, reiðin kvödd og þú þarf ekki að viðurkenningu þeirra að halda. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Elskaðu sjálfan þig eru 12 kaflar, þeir eru:

  • Taktu ábyrgð á sjálfum þér
  • Ástin fyrst
  • Þú þarft ekki á viðurkenningu þeirra að halda
  • Að vera óháður fortíðinni
  • Gangslausar tilfinningar – sektarkennd og áhyggjur
  • Að kanna hið óþekkta
  • Að ryðja venjuhindrunum úr vegi
  • Réttlætisgildran
  • Engin frestun framar
  • Lýstu yfir sjálfstæði þínu
  • Reiðin kvödd
  • Mynd af einstaklingi sem er snúinn af öllu villigötum

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Elskaðu sjálfan þig - Wayne W Dyer

kr.1.200

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502355 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,350 kg
Ummál 16 × 2 × 23 cm
Blaðsíður:

206

Heitir á frummáli

Your erroneous zones

Kápugerð:

Mjúk kápa

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1983

Íslensk þýðing

Álfheiður Kjartansdóttir

Höfundur:

Dr. Wayne W. Dyer

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Elskaðu sjálfan þig – Wayne W. Dyer – Uppseld”