Eldur er beztur – saga Helga Hermanns Eiríkssonar og aldahvarfa í íslenzkum iðnaði

Starfsævi Helga Hermanns Eiríkssonar hefur nálega öll verið helguð iðju og iðnaði. Svo náin eru tengslin þar á milli, að líf og starf Helga er í fyllsta skilningi samofið þeim aldahvörfum í íslenzkri iðnþróun, sem átt hafa sér stað á undaförnum áratugum.

Bók þessi er ekki aðeins saga Helga Hermanns. Hún er einnig að verulegu leyti saga iðnaðarins í allmarga áratugi og þeirri aldahvarfa í iðnþróun,m sem að ofan eru nefnd. Og þessi tvíþætta saga er skráð af sjálfum meistara ævisögunnar, Guðmundi Gíslasyni Hagalín,  eftir sögu Helga sjálfs og ýmsum öðrum heimildum. Samstarf höfundar og sögumanns hefut tekizt með miklum ágætum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Eldur er beztur – saga Helga Hermanns Eiríkssonar eru 16 kaflar, þeir eru:
 • Fagur er dalur og fólkið gott
 • Undir seglum
 • Vaxandi þrek og þroski
 • Skólapiltur og skipstjóri
 • Óvenjuleg námsbraut
 • Mjög er nú að mörgu að hyggja
 • Svo molti Þorkell
 • Lífsstarf í tómstundum
 • Rannsóknarferðir
 • Þá horfir vel, þegar rétt horfir
 • Í bæjarstjórn og fræðsluráði Reykjavíkur
 • Olnbogabarn stjórnarvaldanna
 • Bankastjóri Iðnarbankans
 • Til gangns og skemmtunar
 • Góða veizlu gera skal
 • Harmar og haustfölvi

Ástand: Gott

Eldur er beztur saga Helga Hermanns Eiríksson og aldahvarfa í íslenzkum iðnaði - Höfundur: Guðmundur G. Hagalín - Iðunn 1970

kr.1.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8502946 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,71 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

283 +myndablaðsíður +formáli / Þór Sandholt: bls. 5-6

ISBN

Ekkert

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Iðunn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1970

Höfundur:

Guðmundur G. Hagalín

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eldur er beztur – saga Helga Hermanns Eiríkssonar og aldahvarfa í íslenzkum iðnaði – Uppseld”