Föt á krakka 7-12 ára
saumabók með sniðum og leiðbeiningum
Einföld þægileg og skemmtileg föt á 7-12 ára krakka. Buxur – peysur – skyrtur – kjólar – pils – samfestingar – jakkar – jakkaföt – úlpur – skíðagalli – skíðabuxur – kápa og húfa. Þú lærir að sauma og breyta sniðum. Bókinni er með saumaleiðbeiningum og nákvæmar leiðbeiningar með hverri flíka. Það er hgæt að sauma öll fötin í öllum stærðum, frá 7 og upp í 12 ára. Í bókinni eru 50 litmyndir af fötunum, og um 500 vinnuteikningar.
Sigrún Guðmundsdóttir (Sifa), fatahönnuður og hand og myndmenntakennari, hefur áður sent frá sér bókina FÖT FYRIR ALLA sem kom ótal áhugamönnum til að fara að sauma á sig föt (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Ástand: gott
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.