Einfaldaðu líf þitt

100 leiðir til að draga úr streitu og njóta þess sem raunverulega skiptir máli

Því flóknara sem lífið verður því meiri þörf hefur fólk fyrir einfaldleika. Elaine St. James er sérfræðingur í þeim efnum og hvorft sem það snertir vinnu þína, heilsu, fjármál eða frístundir getur hún kennt þér að slaka á og öðlast betra líf. Ef öfgafullur lífsstsíll síðustu ára er við að yfirbuga þig, sliga og slít er bókin Einfaldaður líf þitt, rétta mótefnið. Í bókinni eru hundrað þaulreynd og gangleg skref í átt að einföldu og ánægjulegu lífi.

Einfaldaður líf þitt er ætluð öllum þeim sem leita nýrra leiða frá ógnarhraða nútímaþjóðfélags. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Einfaldaður líf þitt er skipt niður í 8 hluta með undirkaflum, þeir eru:

   • Heimilið
   • Lífsstíllinn
   • Fjármálin
   • Vinnan
   • Heilsan
   • Einkalífið
   • Sérstök atriði fyrir konur
   • Róttæk einföldun

Ástand: gott

Einfaldaður líf þitt - Elaine St James

kr.800

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501992 Flokkar: , Merkimiðar: , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,320 kg
Ummál 14 × 2 × 16 cm
Blaðsíður:

243

Kápugerð:

Mjúk kápa

ISBN

9789979760109

Útgefandi:

PP forlag

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2001

Hönnun:

Eva Hrönn Hafsteinsdóttir (kápuhönnun), Gitte Thorsted (umbrot)

Íslensk þýðing

Þórey Friðbjörnsdóttir

Höfundur:

Elaine St. James