Eðlur

Ritröð: Skoðum náttúruna

Hér er fjallað um stórar og smáar eðlur frá öllum hlutum heims, um líkamsgerð þeirra, fæðuval og aðra lífshætti, þroskun einstaklinga og þróun tegunda. Atferli og litaskrúð þessara dýra einkennist af ótrúlegri fjölbreytni. Viðbrögð þeirra við hættum og erfiðum aðstæðum eru oft með ólíkindum, sumar slíta af sér halann til að komast undan óvinum, aðrar skipta litum eða eru eitraðar svo að nokkuð sé nefnt. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Eðlur – skoðum náttúruna  eru 6 kaflar, þeir eru:

 • Eðlum lýst
  • Mögnuð skriðdýr
  • Skyld dýr
  • Kemburnar
  • Lítum á kameljón
  • Harðar tungur
  • Ormeðlur
  • Hvar í heiminum
  • Lifnaðarkættir sækembunnar
 • Eðlisfar og atferli eðla
  • Bein og brjósk
  • Innri líkamsbygging
  • Húð og hreistur
  • Hvernig eðla fær nýjan hala
  • Á faraldsfæti
  • Umhverfið athugað
 • Lífshættir eðla
  • Kjötæturnar
  • Grænmetiseðlur
  • Lítum á eyjafrýnuna
  • Vatn er lífsnauðsyn
  • Líkamshiti
 • Æviferill eðla
  • Fengitími
  • Varpdýr
  • Got og klak
 • Eðlur í hættu
  • Eðlur sæta árásum
  • Brugðist til varnar
  • Litir og dulargervi
  • Lítum á eitraðar eðlur
 • Eðlur á okkar dögum
  • Fylgst með eðlum
  • Hætta af mönnum
  • Náttúruvernd
 • Viðauki
  • Orðskýringar
  • Atriðisorð

Ástand: gott, ekkert krot eða nafnamerking.

Eðlur - Skoðum náttúruna - Mark O'Shea

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,720 kg
Ummál 24 × 1 × 31 cm
Blaðsíður:

64 +myndir +orðskýringar bls. 63 +atriðisorð bls. 64

Heitir á frummáli

Lizards

ISBN

9979575999

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Skjaldborg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2006

Teikningar

Stuart Lafford, Vanessa Card

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

Mark O'Shea

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Eðlur – Skoðum náttúruna – Uppseld”