Dalí The Paintings – Listaverkabók um Salvador Dalí

Dalí The Painings er glæsileg listaverkabók um Salvador Dalí (1904-1989). Verkið spannar allt frá árinu 1904 til og með 1985. Verkið skiptist í 7 kafla  og efnisyfirlit, æviskrá og heimildaskrá.

í þessari samantekt er gerð grein fyrir meistaranum á súrrealískum málverkum, auk skýringa og efesemda. Kynntar af Robert Descharnes og Gilles Néret hafa margar þessara verka sjaldan verið sýndar áður en sýnilegar myndir Dalís af undarlegum verkum undirvitundarins.Verk þetta hefur á að geyma mikið af myndum, hver blaðsíðar er merkt ári og er þetta frábært yfirlit yfir þenna meistara.

Kaflarnir eru:

  • L’æuvre „pain complet
  • If you act the Genius, You will be one! 1900-1928
  • The proof of love 1929-1935
  • The conquest of the Irrational
  • The triumph of avida dollars 1939-1946
  • The mystical manifesto 1946-1962
  • Paths to immortality 1962-1989
  • Biography and bibliography
  • Index of works reproduced

Ástand: bæði innsíður og kápa góð.

kr.2.500

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501066 Flokkar: , , Merkimiðar: ,
SKU: 8501066Flokkar: , , Merkimiðar: ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 1,836 kg
Ummál 21 × 5 × 26 cm
ISBN

9783822812089

Blaðsíður:

782

Kápugerð:

Kilja

Útgefandi:

Taschen

Útgáfustaður:

Köln

Útgáfuár:

2006

Höfundur:

Gilles Néret, Robert Descharnes

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Dalí The Paintings – Ekki til eins og er”