Bóksalinn í Kabúl

Vorið eftir fall talibana í Afganistan dvaldi norska blaðakonan Åsne Seierstad um nokkurra mánaða skeið hjá Khan-fjölskyldunni í Kabúl. Bóksalinn í Kabúl er lýsing Åsne á fjölskyldu sem leitar að tilveru í hinu nýja Afganistan, á togstreitunni milli hins nútímalega, vestræna og hins hefðbundna. Þetta er frásögn af landi í rústum, en líka af fólki að leita frelsis undan sögu sem er full af stríði og kúgun – í von um betra líf. Bóksalinn í Kabúl hefur vakið heimsathygli og er ein umtalaðasta bók ársins í veröldinni. (Heimild: Bókatíðindi)

Ástand: gott

Bóksalinn í Kabúl - Åsne Seierstad

kr.600

1 á lager

Vörunúmer: 8502831 Flokkur: Merkimiðar: , , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,500 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

246

ISBN

9979324531

Heitir á frummáli

Bokhandleren i Kabul : et familiedrama

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Mál og menning

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2003

Hönnun:

Björg Vilhjálmsdóttir (kápuhönnun)

Íslensk þýðing

Erna Árnadóttir

Höfundur:

Åsne Seierstad

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Bóksalinn í Kabúl”