Hátt uppi – Átta flugfreyjur segja frá

Í þessari bók eru frásagnir átta kvenna, sem allar hafa einhvern tíma verið „hátt uppi“, það er að segja stundað flugið. Þær lýsa uppvaxtarárum sínum hér heima og erlendis, draga upp mynd af stríðsárunum og óhjákvæmilegum áhrifum þeirra á líf ungra stúlkna. Þær segja frá aðdraganda þess, að þær gerðust flugfreyjur og greina frá baráttu sinni fyrir sjálfsögðum rétindum og viðurkenningu í starfi. Tvær þeirra voru þátttakendur í ævintýrinu mikla egar saga flugsins hófst hér heima. Aðrar tvær lentu í tveim mestu slysum í slensku flugsögunnar. Við kynnumst pílagrímum og pólitíkusum, heimsfrægum píanistum og prófessorum.

Frasagnir þessar einkennast af hógværð og hispursleysi. Þetta er saga af ungum konum, sem vher um sig hefur spennandi lífsreynslu að baki, þó ólík sé.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Hátt upp, átta flugfreyjur segja frá eru 8 kaflar, þeir eru:

  • Kristín Snæhólm
    • ÉG breytti um lífsstíl
  • Elínborg Óladóttir
    • Það urðu níu strákar og tvær stelpur
  • Ingigerður Karlsdóttir
    • Þegar ég „fórst“
  • Erna Hjaltalín
    • Þá voru engar rauðsokkur
  • Edda Guðmundsdóttir
    • Og svo bara gifti ég mig
  • Gerða Jónsdóttir
    • Frá Verkó til Vitenam
  • Christel Ahonius Þorsteinsson
    • Ég hef heillazt af landi og þjóð
  • Oddný Björgólfsdóttir
    • Ég fór með bænirnar

Ástand: gott

Hátt uppi átta flugfreyjur segja frá - Bryndís Schram

kr.600

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501832 Flokkur: Merkimiðar: , ,

SKU: 8501832Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,520 kg
Ummál 17 × 2 × 21 cm
Blaðsíður:

187 +myndir

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Setberg

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1984, 1995

Höfundur:

Bryndís Schram

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hátt uppi – Átta flugfreyjur segja frá – Ekki til eins og er”