Lífsgleði IV

Minningar og frásagnir

Hér er á ferðinni ný bók með nafninu Lífsgleði. Í þessum bókum hafa 26 Íslendingar rifjað upp bernskudaga í byggðum landsins og ógleymanlegar minningar af atburðum og áhrifaríku samferðafólki. Viðtökum lesenda hafa verið mjög góðar, og vinsældir bókanna stöðugt vaxið.

Í áhugaverðum og skemmtilegum frásögnum í þessari bók rifjar sex Íslendingar upp minningar sem leiftra af gleði og lífsreynslu. Þeir slá á létta strengi og þunga eftir viðburðaríka ævi bæði hérlendis og erlendis og leyfa lesendum að skyggnast inn í bort af minningasögu þjóðarinnar.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífgleði IV, minninagr og frásagnir eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Daníel Ágústínusson
    • Eyrarbakki bernsku minnar
  • Fanney Oddgeirsdóttir
    • Frá Grenivík og góðu fólki – Það átti að fara svona
  • Guðlaugur Þorvaldsson
    • Bjartsýni, guðstrú og vinna
  • Guðrún J. Halldórsdóttir
    • Á mörkum borgar og sveitar – minningar frá Kleppsholti og Vatnsdal
  • Úlfur Ragnarsson
    • Undur – frá ógleymanlegri læknisferð
  • Þóra Einarsdóttir
    • Hvanneyri – Akranes – Indland

Ástand: gott, innsíður góðar

Lífsgleði minninar og frásagnir - Þórir S Guðbergsson

kr.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501829 Flokkur: Merkimiðar: , ,

SKU: 8501829Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

187 +myndir

ISBN

9979500697

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1995

Höfundur:

Þórir S. Guðbergsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífsgleði IV minningar og frásagnir”