Lífsgleði III

Viðtöl og frásagnir

Í bók þessari eru frásagnir sex Íslendinga, sem líta um öxl og rifja upp liðnar stundir, slá á alvarlega strengi, en leika þó einnig á mjög léttum nótum.

Hvernig var bernska höfunda í Bolungavík, Reykjavík eða á Austfjörðum? Hvernig var uppeldi, menntun og tómstundir í landinu fram að síðari heimsstyrjöld?

Einn þessara viðmælenda, Helgi Sæmundsson ritstjóri, kveður þó við nokkuð annan tón þegar hann fjallar um stjórnmál og dægurmál á Íslandi og virðir fyrir sér ástand og horfur. Hvers vegna hætti hann afskiptum af stjórnmálum

Hér er hvorki verið að leita svara við undramætti íslenskra grasa, finna allsherjarlausn í stjórnmálum né leysa vandamál trúar og sorgar eða benda á eina og óbrotna leið til lífshamingju. Höfundar rifja aðeins upp þætti í lífsferli sínum sem eru þeim ofarlegar í huga og eru sannarlega forvitnilegir og mjög áhugaverðir.  (Heimild: bakhlið bókarinnar)

Bókin Lífgleði III, viðtöl og frásagnir eru 6 kaflar, þeir eru:

  • Áslaug María Friðriksdóttir
    • „Það er bjart yfir láði og legi“
  • Ásta Erlingsdóttir
    • Máttur grasanna og komandi kynslóðir
  • Guðmunda Elíasdóttir
    • Leifturmyndir
  • Helgi Seljan
    • Að eiga sér innri gleði
  • Helgi Sæmundsson
    • Einræður um stjórnmál
  • Þórir Kr. Þórðarson
    • „Það er nútíðin sem öllu máli skiptir“  Árin mín fyrstu fram á sjöunda áratuginn

Ástand: gott, innsíður góðar

Lífsgleði viðtöl og frásagnir - Þórir S Guðbergsson

kr.500

1 á lager

Vörunúmer: 8501828 Flokkur: Merkimiðar: , ,

SKU: 8501828Flokkur: Merkimiðar: , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,620 kg
Ummál 16 × 2 × 24 cm
Blaðsíður:

192 +myndir

ISBN

9979500581

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd bókbandsefni með hlífðarkápu

Útgefandi:

Hörpuútgáfan

Útgáfustaður:

Akranes

Útgáfuár:

1994

Höfundur:

Þórir S. Guðbergsson

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Lífsgleði III viðtöl og frásagnir”