Snið og sniðteikningar – kvennfatnaður

Nám í fataiðn- og textílgreinum hefur verið mikilvægur þáttur og sívaxandi á öllum skólastigum, þ.e. grunn-, framhalds- og háskólastigi. Þessar greinar tengjast listsköpun, hönnun og iðnaði þar sem mikil þróun og tækniframfarir eiga sér stað. Með tilkomu nýrrar aðalnámskrár verður nám í fataiðn- og textílgreinum skipulagðara og markvissara en áður. Nýtt námsefni er þar mikilvægt. Þessi bók er sérstaklega ætluð til kennslu og er efni hennar í upphafi miðað við hið einfalda en er á líður við hið flóknara og erfiðara og hentar því sem námsefni á öllum skólastigum. Þá á áhuga- og fagfólk á þessu sviði einnig möguleika á að nýta sér bókina til þess að auka og halda við þekkingu sinni.

Bókin Snið og sniðteikningar – kvennfatnaður eru 13 kaflar, þeir eru:

 • Formáli
 • Inngangur að sniðteikningu
 • Skyrtur
 • Pils
 • Buxur
 • Blússur og kjólar
 • – Sniðútfærslur
 • Sportlegir jakkar
 • Stakir jakkar
 • Jersey
 • Útfræsla á grunnsniðum
 • Grunnsnið stærð 1:4
 • Grunnsnið stærð 1:8

Ástand: gott

Snið og snið teikningar - Kvenfatnaður - Inger Öberg og Hervor Ersman - Iðnú 1999

kr.4.200

1 á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,980 kg
Ummál 23 × 3 × 30 cm
Blaðsíður:

312 +teikningar +töflur

ISBN

9979670193

Kápugerð:

Gormabók

Útgefandi:

Iðnú

Útgáfuár:

1999

Hönnun:

Inger Öberg (sniðteikningar), Per E. Lindgren (grafísk hönnun), Rebecca Andersson (káputeikningar)

Íslensk þýðing

Ásdís Jóelsdóttir

Höfundur:

Hervor Ersman, Inger Öberg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Snið og sniðteikningar – kvennfatnaður”