Hreint mataræði
Byltingarkennt kerfi sem hjálpar líkamanum að heila sig á náttúrulegan hátt
Efnisyfirlit, bókin Hreint mataræði er skipt niður í 11 kafla, þeir eru:
- 1. Kafli
- Af hverju Hreint mataræði?
- Hvað er Hreint mataræði?
- Skrefin þrjú
- Mikilvægi þess að láta sér líða vel
- Tékklisti: Er Hreint mataræði fyrir þig?
- 2. Kafli
- Vegferð læknisins
- 3. Kafli
- Hnattræn eiturn: Enn einn óþægilegur sannleikur
- Eituráhrif: Upphaf greiningar
- Hvað er eiturefni?
- Hvar eru eiturefni staðsett?
- 4. Kafli
- Flett ofan af mat nútímans: Við erum það sem við borðum
- Þú orðar það sem þú ert
- Mataræði í Bandaríkjunum:
- Tískustraumar í mataræði og manneldisviðmið Bandaríkjamanna
- 5. Kafli
- Áhrif eiturefna á heilsuna
- Dropinn
- Stormurinn
- Greining eituráhrifa
- Hnattrænar innri loftslagsbreytingar:
- Veðrið í eituráhrifasjónvarpinu
- Skammtaeitrun
- 6. Kafli
- Algeng rót truflana: Grafið eftir svörum
- Þarmaflóran
- Þarmaveggurinn
- Sogæðakerfi eitlanna í maganum
- Hinn heilinn
- Grafðu brunninn áður en þorstinn segir til sín
- Ákvarða genin örlög þín?
- 7. Kafli
- Áætlunin fyrir Hreint mataræði
- Til sjálfsheilunar
- Blindan sem læknavísindi nútímans eru slegin
- Hvað er hreinsun?
- Svona virkar Hreint mataræði
- Afeitrun: Heilsdags verkefni
- Orkuhagkerfi líkamans
- Að komast í afeitrunarham
- Afeitrunarmeðferðir: Grunntæknin
- Afvopnun eiturefna: Mikilvægt starf lifrarinnar
- Hreinsunarrófið
- Hvers vegna að velja Hreint mataræði?
- Undirbúningur
- Ertu útbrunnin/n
- 1. þrep: Undirbúningur hugans – gott er að byrja hægt
- 2. þrep: Undirbúningur hins daglega lífs – vinna og heimili
- 3. þrep: Undirbúningur líkamans – hvernig best er að losa sig við áreiti
- Hreint mataræði – meðferðin
- Í byrjun: Skrifaðu niður ásetning þinn
- Fyrirmæli þín
- 1. Fylgdu reglum Hreins mataræðis
- Næringarefnin sem hjálpa við afeitrun í Hreina mataræðinu
- 2. Ýttu undir við afeitrun líkamans
- Hreinsun hugans í anda skammtafræðinnar
- Athygli orka lífsins
- Tekist á við hungur
- Hreinsunardagbókin
- 8. Kafli
- Eftir hreinsunina
- Að ljúka Hreinu mataræði
- Að bera kennsl á eiturefnavakana
- Hreint mataræði til frambúðar
- 1. Borðað samkvæmt Hreinu mataræði til lífstíðar
- 2. Hreint mataræði til frambúðar í eitruðum heimi
- 3. Reglubundin afeitrun
- 4. Að byggja upp tengslanet til að tryggja Hreint mataræði til frambúðar
- Vellíðunarmarkmið – stutta útgáfan
- 9. Kafli
- Hjarta- og æðasjúkdómar og eituráhrif
- Undantekningar frá reglunni
- 10. Kafli
- Framtíðiarsýn
- 11. Kafli
- Uppskriftir
- Fljótandi fæða: Hristingar, safar og súpur
- Hristingar
- Safar
- Súpur
- Föst fæða
- Fiskréttir
- Kjúklinga- og lambakjötsréttir
- Grænmetisréttir
- Smurálegg / Ídýfur
- Viðauki
- Töflur og meðmæli með Hreinu mataræði
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa góð
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.