Kattabókin

Alfræði í máli og myndum

Kattabókin er einstaklega vönduð og yfirgripsmikil bók fyrir kattaeigendur og áhugamenn um ketti þar sem er að finna svör við flestum þeim spurninginum sem upp kunna að koma um ketti og kattahald. Fjallað er um val á heimilisketti, uppeldi katta, samskipti við ketti, hegðun katta, daglega umhirðu og ræktun. Í bókinni er einnig að finna greinargóðar upplýsingar í máli og myndum um 25 vinsælustu kattakynin. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Kattabókin, alfræði í máli og  myndum er skipt í fimm hluta en eru tíu kaflar, þeir eru:

  • Að eiga kött
    • Saga kattarins, Sarah Heath
    • Val á ketti, David Sands
    • Hinn fullkomni kettlingur, David Sands
  • Hegðun Katta
    • Boðskipti við köttinn þinn, Sarah Heath
    • Að bæta slæma hegðun, Sarah Heath
  • Umhirða kattarins
    • Dagleg umhirða, David Sands
    • Heilsufar, David Taylor
  • Háþróað kattaeldi
    • Kattasýningar, Trina Balharrie
    • Ræktun, Trina Balharrie
  • Vinsælustu kattakynin
    • Leiðsögn um kattakyn
  • Viðauki
    • Gagnleg heimilsföng
    • Atriðisorð

Ástand: gott, ekkert krot né nafnamerking

Kattabókin, alfræði í máli og myndum| David Taylor

kr.1.600

Ekki til á lager

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,950 kg
Ummál 23 × 2 × 29 cm
Blaðsíður:

192 +myndir +atriðisorð: bls. 191-192

ISBN

9979217847

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Heitir á frummáli

The family cat : an owner's guide to all aspects of caring for your cat

Útgefandi:

Almenna bókafélagið

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

2004

Hönnun:

Björg Vilhjálmsdóttir (kápuhönnun), Ingibjörg Sigurðardóttir (umbrot)

Íslensk þýðing

Björn Jónsson

Höfundur:

David Sands, David Taylor, Sarah Heath, Trina Balharrie

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kattabókin – Alfræði í máli og myndum – Uppseld”