Taktu betri ljósmyndir
228 hugmyndir og ráð til að ná betri myndum
Æ fleiri handleika á hverjum degi starfrænar myndavélar, eins og þær sem eru að finna í snjallsímum. Lestur þessarar bókar bætir mjög tæknina og getuna til að taka flottar myndir á slík tæki. Og sama gildir um fullkomnar ljósmyndavélar. Það eru nefnilega ekki tækin sem skipta máli eða tæknileg smáatriði. Og ekki útlit myndefnisins. Að taka ógleymanlega ljósmynd snýst um hvernig ykkur líður, hvernig þið hreyfið ykkur og samskiptum ykkar við myndefnið. Með 228 hugmyndum, ráðum og tillögum sýnir hinn kunni ljósmyndari George Lange ykkur hvernig nota á myndavél – líka þá sem er í símanum sem þið eruð alltaf með á ykkur – til að taka myndir af lífi ykkar og fólki sem þið elskið, af ákefð, sköpunargleði, undrun og þeirri dásamlegu tilfinningu að vera á staðnum. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)
Bókin Taktu betri ljósmyndir er skipt niður í 12 kafla, þeir eru:
- Fangið andartakið, ekki myndefnið
- Fangið veruleikann
- Hreyfið augað
- Sjáið ljósið
- Skynjið hrynjandina
- Hugum dálítið af tækninni
- Vinnið með myndefnunum
- Að leika við börnin
- Notið leikmuni og baktjöld
- skemmtið ykkur
- Nokkur grunnatrið
Ástand: gott, bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.