Ástvinamissir

Ástvinamissir fjallar um sorg og sorgarviðbrögð fólks vegna andláts náins ættingja eða vinar. Níu Íslendingar rifja upp sína dýpstu og sárustu tilfinningar í von um að frásagnir þeirra verði öðrum styrkur í þraut. Tveir prestar, geðlæknir og bókmenntafræðingur fjalla einnig um sorgina innan sinnar fræðigreinar. (Heimild: Bakhlið bókarinnar)

Bókin Ástvinamissir er skipt niður 14 kaflar, þeir eru:

  • Fylgt úr hlaði
  • Reiðarslag Jóna Ingimarsdóttir
  • Dýrðlegt að lifa Herdís Þorvaldsdóttir
  • Eldraunir Jóna Dóra Karlsdóttir
  • Sorgin og ljósið Heimir Karlsson
  • Listin að deyja Alda Arnardóttir
  • Hvar eruð þið? Guðlaug Gísladóttir
  • Í lífsins ólgusjó Ónafngreindur karlmaður
  • Örlagamorgunn Sigfríð Lárusdóttir
  • Miskunnarlaus örlög Katrín Fjeldsted
  • Falinn dauði og feimnismál Jón Aðalsteinn Baldvinsson
  • Betur má ef duga skal Sigfinnur Þorleifsson
  • Þrautin þunga Högni Óskarsson
  • Um sorg í skáldskap Kristján Árnason

Ástand: gott

Ástvinamissir - Guðbjörg Guðmundsdóttir

kr.900

Ekki til á lager

Vörunúmer: 8501466 Flokkur: Merkimiðar: , , , ,

Frekari upplýsingar

Þyngd 0,450 kg
Ummál 15 × 2 × 22 cm
Blaðsíður:

226

Kápugerð:

Harðband (innbundin bók) klædd álímingi

Útgefandi:

Tákn bókaútgáfa

Útgáfustaður:

Reykjavík

Útgáfuár:

1988

Hönnun:

Gustav Klimt (hluti af listaverkinu Lífið og dauðinn), Ólafur Lárusson (kápuhönnun)

Höfundur:

Guðbjörg Guðmundsdóttir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ástvinamissir – Ekki til eins og er”