Heilsubók fjölskyldunnar – náttúrulegar leiðir til betra lífs
Allt um óhefðbundnar lækningar
Heilsubók fjölskyldunnar er einstaklega aðgengilegt rit þar sem er að finna ítarlegar upplýsingar um óhefðbundnar lækningar og náttúrulegar leiðir til betra lífs. Bókinni er ætlað að mæta mikilli þörf sem skapast hefur fyrir traust rit af þessu tagi.
Almennur fróðleikur um óhefðbundar lækningar. Lýsingar á öllum helstu óhefðbundnu lækningaaðferðunum. Tekið er fram hvað beri að varast og hvenær leita skuli til læknis. Aðgengilegir listar yfir algeng sjúkdómseinkenni og áhrifaríkar leiðir til lækningar. Ítarlegar skrár um lækningajurtir, samtök og félög á sviði óhefðbundinna lækninga og íslensk og erlend rit um efnið. Bókin er unnin í samvinnu við íslenska sérfræðinga.
Heilsubók fjölskyldunnar er skipt niður í þrjá hluta og með undirköflum, þeir eru:
- Lækningaaðferðir
- Sjúkdómsgreining og lækningaaðferðir: aðferð við sjúkdómsgreiningu, austræn sjúkdómsgreining, vestræn sjúkdómsgreining, heildrænar lækningaaðferðir: náttúrulækningar, austræn kerfi og töfralækningar
- Lækningaaðferðir: líkamlegar lækningar,líkamsmeðhöndlun, hnykklækningar, liðlækningar, höfuðbeinarétttingar, rolfun, vöðvaslökun, rosentækni, bowentækni, nudd, ilmmeðferð, svæðanudd, pólameðferð, jafnvægi og hreyfing, vestrænar aðferðir, austrænar hefðir
- Jurta-, mataræðis- og steinefnalækningar: grasalækningar, mataræðis- og næringarefnalækningar, smáskammtalækningar, læknisdoimar úr blómum og trjám
- Austrænar náttúrulækningar: nálastunga, punktaþrýstingur og shiatsu
- Umhverfislækningar: heilsuvistfræði, meðferð gegn áhrifum jarðarorku
- Sállækningar: sállækningar og ráðgjöf, dáleiðsla og dálækningar
- Slökunarmeðferð
- Orkulækningar: heilun, reiki og rafsegulbylgjugreining
- Kristalla- og gimsteinameðferð
- Ljósa- og hljóðlækningar
- Sjúkdómar
- Sjúkdómar
- sýkingar og ónæmi
- líkamskerfin
- höfuðkvillar
- sjúkdómar í öndunarfærum
- hjarta- og æðasjúkdómar
- sjúkdómar í vöðvum, beinum og liðamótum
- taugasjúkdómar
- húðsjúkdómar
- meltingar- og þvigfærasjúkdómar
- sálræn vandamál
- kynlífs- og æxlunarvandamál
- barnasjúkdómar
- skyndihjálp
- Skrár og handhægar uppslýsingar
- skrá yfir sjúkdóma
- skrá yfir lækningaaðferðir
- Íslens-ensk-latnesk plöntuskrá
- ítarefni
- atriðisorðaskrá
Ástand: gott bæði innsíður og kápa
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.