Seiður Grænlands

Líf og starf Íslendinga í Landi mannsins

Bókin fjallar um sex Íslendinga sem búa á Grænlandi. Stefán Hrafn Magnússon rekur hreindýrabú í Isortoq. Hann segir sögu sína allt frá því hann strauk til Grænlands 15 ára gamall og var eftirlýstur. Sigurður Pétursson „ísmaðurinn“ var togaraskipstjóri á Íslandi. Kristjana Guðmundsdóttir Motzfeldt er landstjórafrú Grænlands. Gunnar Bragi Guðmundsson forstjóri segir m.a. frá selapylsumálinu sem frægt var. Helgi Jónasson rekur gistiheimili í gömlu refabúi í Narsaq. Fjöldi ljósmynda er í bókinni. (Heimild: Bókatíðindi)

Bókin Seiður Grænlands eru 7 kafla, þeir eru:

  • Land mannsins
  • Síðasti víkingurinn
  • Ég er Grænlendingur
  • Ræturnar á Íslandi
  • Forstjóri um allt Grænland
  • Gestir á Grænlandi
  • Ísmaðurinn í Kuummiit

Ástand: gott bæði innsíður og kápuefni.

Seiður Grænlands - Reynir Traustason - Íslenska bókaútgáfan 2000

kr.1.700

Ekki til á lager